Ég heiti Hlíðar Aron Sigurðsson og er mikill tölvunörd.
Hef mikinn áhuga á netkerfum og sjálfvirkni og er með CCNA gráðu.

Ég er sérfræðingur í samskiptakerfum svo sem Skype for business og Microsoft teams með áherslu á SIP.

Ég hef mikinn áhuga á að forrita og nota mest .net c# en hef verið að nota Python meira og meira. Ásamt að hafa kunnáttu á Java script angular og fleira. Nota mikið Powershell og önnur command line tól.

Ég er mikill fjölskyldu maður og á tvær dætur, eina 10 ára gamla og aðra rúmlega 1 árs og á yndislega konu.