Ef fyrirtækið þitt er að byrja eða er búið að vera að nota Microsoft Teams en þið notið ekki Skype for business. Þá ættuð þið að skipta strax yfir í Teams only í microsoft portalnum ykkar. Eina ástæðan fyrir að bíða með það er að ef fyrirtækið er að nota Skype sem símkerfi.


Núna þegar allir eru að nota teams og eru nú þegar með of margar samskipta öpp þá er nauðsynlegt að einfalda fyrir notendum. Það er gert með því að hætta að nota Skype og leyfa federation eða samskipti milli fyrirtækja að fara í gegnum teams. þá fara öll skilaboð á sama stað og þá hættir það að vera ruglandi hvar þú getur spjallað við aðra. Í island mode berast öll skilaboð í Skype sem koma utan frá.

Ef þú ert með Skype sem símkerfi þá er versti möguleikinn að gera ekkert og halda sig í island mod. En hinir eru að vera í Skype for Business only best þangað til plan um að færa sig yfir í Microsoft teams er komið þá er annað hvort hægt að fara yfir í Island mod eða það sem ég mæli með að hoppa beint í Teams only